Víðihóll

Um fyrirtækið:

Kristbjörg Sigurðardóttir og Óli Björn Einarsson, hófu rekstur Verslunarinnar Bakka ehf þann 1. nóvember 1999 og ráku verslunina til 31. ágúst 2009.   

Í Júní árið 2002 keypti félagið húsið Víðihól í þeim tilgangi að útbúa þar íbúðir til skammtímaleigu en húsið hafði staðið autt um skeið og þarfnaðist endurbóta. Neðri hæðinni var skipt í tvær íbúðir sem leigðar eru út með helsta búnaði sem talið er að fólk þarfnist til daglegra nota og þess vænst að gestir geti látið sér líða eins og heima hjá sér. 

Verslunin Bakki ehf • 670 Kópasker • valholl@kopasker.is • Sími 869 8166 • kt: 691099-3939
© 2008 Uppsetning og hönnun Hýsir.is